SÚRKÁL

Súrkál er góð leið til þess að auka inntöku gerjaðra matvæla. Það má gerja svo að segja flest grænmeti heima fyrir með mjög lítilli fyrirhöfn. Dagný Hermannsdóttir hefur verið kölluð Súrkálsdrottning Íslands, enda hefur hún verið fremst í flokki við að gerja grænmeti og leiðbeina fólki varðandi gerjunarferlið. Dagný er framleiðir einnig sitt eigið súrkál sem ná nálgast í flestum betri matvöruverslunum. Áhugafólk um súrkál er bent á Facebook-hópinn Súrkál og annað gerjað grænmeti.

Hér má finna myndand þar sem súrkálsdrottningin sjálf kennir helstu handtökin við að gera súrkál heima hjá sér.